Gísli Filippusson

Gísli Filippusson, bóndi í Haga á Barðaströnd, var fæddur um 1435 en dó 1503. 

Foreldrar hans voru Filippus Sigurðsson og Gróa Ketilsdóttir

K: 7. febrúar 1460; Ingibjörg Eyjólfsdóttir, börn þeirra:

a) Eyjólfur "mókollur" Gíslason f. um 1462,

b) Dýrfinna Gísladóttir f. um 1463,

c) Erlingur Gíslason f. (1470),

d) Helgi Gíslason f. (1470),

e) Þórdís Gísladóttir f. (1470),

f) Snæbjörn Gíslason f. (1470),

g) Jón Gíslason f. (1475),

h) Guðrún Gísladóttir f. (1475)

Barn hans:

        i) Helga Gísladóttir f. um 1485

Ættfræðisíða Systu 3 febrúar 2001

Nafnaskrá