Eyjólfur mókollur Magnússon

Eyjólfur mókollur Magnússon, bóndi á Hóli í Bíldudal, f. (1410).

Bóndi á Hóli í Bíldudal. Kenndur við ýmis mál 1434-71. Hefur verið vel stæður og m.a fékk hann ríkt kvonfang í Helgu.

Foreldrar hans voru Magnús Grímsson og Ásdís Þorsteinsdóttir.

K: Helga Þórðardóttir f. (1400), börn þeirra: 

    a) Magnús Eyjólfsson f. 1435, 

    b) Ingibjörg Eyjólfsdóttir f. (1435), 

    c) Dýrfinna Eyjólfsdóttir f. (1435), 

    d) Ívar Eyjólfsson f. um 1440, 

    e) Margrét Eyjólfsdóttir f. um 1440 

    f) Ingveldur

Ættfræðisíða Systu 10 mars 2001.

Nafnaskrá