Eyjólfur "mókollur" Gíslason

Eyjólfur "mókollur" Gíslason, var fæddur um 1462, og dó 1522. Bóndi og (lrm) í Haga á Barðaströnd.

Foreldrar hans voru Gísli Filippusson og Ingibjörg Eyjólfsdóttir

K: Helga Þorleifsdóttir, börn þeirra:

a) Magnús Eyjólfsson f. um 1494,

b) Herdís Eyjólfsdóttir f. um 1500,

c) Ingveldur Eyjólfsdóttir f. um 1500,

d) Oddur Eyjólfsson f. um 1505,

e) Þórdís Eyjólfsdóttir f. um 1510,

f) Gísli Eyjólfsson f. um 1510,

g) Þorleifur Eyjólfsson f. um 1510,

h) Kristín Eyjólfsdóttir f. um 1515

 

Ættfræðisíða Systu 3 febrúar 2001

Nafnaskrá