Ásdís Þorsteinsdóttir

 
Ásdís Þorsteinsdóttir, húsfreyja í Haukadal í Dýrafirði, síðar í Borgarfirði, f. (1390).

Faðir hennar var
Þorsteinn Halldórsson, f. (1360), bóndi Brjánslæk.

M1:
Magnús Grímsson,
Sonur þeirra:
          a) Eyjólfur mókollur Magnússon f. (1410).

M2: Eyjólfur mókollur Halldórsson, f. (1390).
Sonur þeirra:
          b) Ögmundur, f. (1420)


Ættfræðisíða Systu, 7. febrúar 2001
Nafnaskrá