Auðveldasta leiðin til að gera ættartré, safna forfeðratali, er að setja það upp á svona töflu eins og litla myndin hér að neðan er af.

1. Þú
3. móðir þín  2. faðir þinn
7. móður móðir þín 6. móður faðir þinn 5. föður móðir þín 4. föður faðir þinn
15. móður móður móðir þín 14. móður móður faðir þinn 13. móður föður móðir þín 12. móður föður faðir þinn 11. föður móður móðir þín 10. föður móður faðir þinn 9. föður föður móðir þín  8. föður föður faðir þinn

Þessar töflur er tiltölulega auðvelt að fylla út og svo númerarðu töflurnar og heldur áfram. Hér er að finna svona töflu í prenntvænni útgáfu, svo að þú getur prenntað hana út eins oft og þú þarf og skráð hjá þér upplýsingar.

DÆMI: 

Taflan þar sem þú ert í reit eitt verður tafla nr. 1.

Föður föður faðir þinn (8) flyst á töflu nr. 2 og þar verður hann í reit 1 (þú) en foreldrar hans í næstu reitum við o.s.frv. Þá færist aðili úr reit 9 á síðu 3, reitur 10 á síðu 4, reitur 11 á síðu 5, o.s. frv.

Þannig getur þú haldið endalaust áfram!

Síðan mæli ég með því að þú kíkir á Nafnaskrána hjá mér forfeðratölin og Ættfræðikrækjurnar.

Ættfræðisíða Systu, 13 febrúar 2001

Smelltu til að skrifa í gestabókina

Ættfræðisíða Systu

Að byrja í ættfræði

Afi og amma

Auðkúluætt

Forfeðratöl

Nafnaskrá

Noregskonungar

Nýjungar

Spurnungatafla

Ættfræðikrækjur