Sveinn Alfífuson

Sveinn Alfífuson, fæddur í kringum 1015, tók konungdóm u.þ.bþ 1030, dáinn 1036. 

Foreldrar hans voru Knútur II hinn mikli Sveinnson konungur Englands og Danmerkur og Aelfgiva of Northampton.

Er Sveinn Alfífuson réð landi lögðu Danir margar álögur á lýðinn sem síðar þeir bræður Sigurður, Eysteinn og Ólafur Magnússynir aflögðu og urðu þeir af því stórum vinsælir við alþýðu og stórmenni. 

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá