Knútur ríki Sveinsson

Knútur hinn ríki Sveinsson, Englandskonungur, f. 995 í Danmörku, tekin til konungs 30 nóvember 1016, dáinn 12 nóvember 1035 í Shaftesbury í Dorset á England.

Konungur á Englandi 1016-1035, einnig konungur í Danmörk frá 1019 og Noregi frá 1028

Faðir hans var Sveinn konungur tjúguskegg og Gunnhildur Búrisláfsdóttir af Póllandi .

Hann var jarðaður í Vincestur. Er hann lést hafði hann verið konungur yfir Danmörk sjö vetur og tuttugu en bæði og yfir Englandi fjóra vetur og tuttugu en þar með yfir Noregi sjö vetur. 

Barnsmóðir: Aelfgiva of Northampton, synir þeirra:

    a) Sveinn

    b) Haraldur I (hárfótur) konungur á Englandi frá 1037, f. um 1015 í Northampton á Englandi, d. 17 mars 1040 í Oxford á Englandi.

K: 2 júli 1017; Emma Ríkarðsdóttir, börn þeirra:

    c) Haraldur konungur Englands í 5 vetur. ATH er hann sá sami og Haraldur hárfótur!

    d) Hörða-Knútur, konungur Danmerkur tók konungdóm í Englandi eftir Harald bróður sinn.

    e) Gunnhildur, var gift Heinreki keisara milda í Saxlandi.

Ættfræðisíða Systu, 25 febrúar 2001

Nafnaskrá