Ormur Ívarsson

Ormur Ívarsson er síđan var kallađur konungsbróđir. 

Hann var hinn fríđasti sýnum og gerđist mikill höfđingi.

Foreldrar hans voru Ingiríđur Rögnvaldsdóttir og  Ívar sneis.

Í ţeirri hríđ er féll Ingi konungur hélt Ormur bróđir hans ţá uppi orustu. Flýđi ţá mart fólkiđ upp í býinn. Ormur fór tvisvar í býinn síđan er konungur var fallinn og eggjađi liđiđ og hvorttveggja sinn gekk hann út á ísinn og hélt upp orustu. Ţá sóttu ţeir Hákon ţann fylkingararminn er Símon skálpur var fyrir og í ţeirri atgöngu féll af Inga liđi Guđbrandur Skafhöggsson mágur konungs en Símon skálpur og Hallvarđur hikri gengust á og börđust međ sveitir sínar og ókust út fyrir Ţrćlaborg. Í ţeirri hríđ féllu ţeir báđir Símon og Hallvarđur. Ormur konungsbróđir fékk allgott orđ og flýđi ţó ađ lyktum.

Áđur um veturinn hafđi Ormur fastnađ sér Rögnu, dóttur Nikuláss mása, er átt hafđi Eysteinn konungur Haraldsson og skyldi ţá ganga ađ brullaupinu sunnudaginn eftir. Blasíusmessa var á frjádegi.

Ormur flýđi á Svíţjóđ til Magnúsar bróđur síns er ţá var ţar konungur en Rögnvaldur var ţar jarl bróđir ţeirra.

Ćttfrćđisíđa Systu

Nafnaskrá