Ólafur helgi Haraldsson

Ólafur helgi Haraldsson, fæddur um 995, konungur í Noregi frá 1016, dáinn 29 júli 1030. 

Foreldrar hanns voru Haraldur Guðröðsson undirkonungur í Vestfold og  Ásta Guðbrandsdóttir.

K: 1019; Ástríður Ólafsdóttir

        a) Úlfhildur, átti Ótti hertogi af Saxlandi úr Brúnsvík.

Barnsmóðir: Álfhildur

        b) Magnús góði Noregskonungur, f. 1025.

Sonur hans:

        c) Ólafur hinn kyrri

 

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá

 

Tenglar:

ÓLAFS SAGA HELGA