Haraldur grenski Guðröðsson

Haraldur grenski Guðröðsson, undirkonungur í Vestfold. Drepinn 995.

Hann bað Sigríðar Sköglar-Tóstadóttur sér til konu þó hann ætti Ástu þá þegar fyrir konu. Sigríður sem þá var ekkja, var ekki ánægð með að smákonungar bæðu hennar, lét hún brenna hann og annan "smákonung" sem komið hafði sömu erinda, inni eftir að hún hafði haldið þeim veislu. Eftir þetta var hún síðan kölluð Sigríður stórláta.

Foreldrar hans voru Guðröður Björnsson og Sesselja.

K:  Ásta Guðbrandsdóttir, sonur þeirra:

    a) Ólafur helgi, f. 995.

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá