Sveinn tjúguskegg Haraldsson

Sveinn konungur tjúguskegg Haraldsson, f. 965 Danmörku, d. 2 febrúar 1014 í Gainsborough, Lincoln í Englandi. Konungur frá 1 nóvember 986.

Konungur Englands 1013-1014. Konungur Danmerkur 986-987 og 1000-1014.

Fađir hans var Haraldur II Blátönn Gormsson, Danakonungur og Guđríđur Ólafsdóttir.

K1:990-995 (skildu áriđ 1000); Gunnhildur Búrisláfsdóttir

    a) Knútur hinn ríki

    b) Gyđa, kona Eiríks jarls.

    c) Haraldur III Danakonungur frá 1014, dáinn 1019.

    d) Gunnhildur

    e) Ţóra f. um 993

K2: Sigríđur drottning hin stórláta dóttir Sköglar-Tósta, dóttir ţeirra:

    f) Ástríđur

    g) Svantoslava,

 

Ćttfrćđisíđa Systu, 25 febrúar 2001

Nafnaskrá