Emma Ríkarðsdóttir

Emma Ríkarðsdóttir drottning Englands., f. um 986 í Normandí í Frakklandi, d. 14 mars 1057 Winchester, Englandi.

Faðir hennar var Ríkarður I Rúðujarl Roðbertsson hinn óttalausi 3 hertogi af Normandí og Gunnur.

Bróðir hennar var Róðbjartur jarl, faðir Vilhjálms bastarðs er þá var hertogi í Rúðu í Norðmandí.

M1: 5 apríl 1002 Winchester Cathedral, London;  Aðalráður Englakonungur, börn þeirra:

    a) Játvarður konungur 

    b) Guðgifa

M2: 2 júli 1017; Knútur hinn ríki í Englandi Sveinsson, börn þeirra:

    c) Haraldur konungur Englands í 5 vetur.

    d) Hörða-Knútur, konungur Danmerkur tók konungdóm í Englandi eftir Harald bróður sinn, f. 1018, konungur í Danmörku 1035-1042 og í Englandi 1040-1042, d. 8 júní 1042 í Lambeth í London.

    e) Gunnhildur, f. um 1020, var gift Heinreki keisara milda í Saxlandi.

    f) ónafngreind,

Ættfræðisíða Systu, 25 febrúar 2001

Nafnaskrá