Knútur Eiríksson

Knútur Eiríksson lávarđur á Suđur-Jótlandi frá 1115, konungur af Obotriten 1128, f. 1096, drepinn 7 jan 1131 í Ringsted í Danmörku. 

Foreldrar hans voru Eiríkur góđi Sveinsson og Bóthildur Ţorgautsdóttir.

K1: 1118; Ingilborg af Novgorod, börn ţeirra:

    a) Valdimar, f. 1131

    b) Margrét

    c) Kristín, kona Magnúsar blinda

    d) Katrín.

 

Ćttfrćđisíđa Systu

Nafnaskrá