Valdimar Knútsson

Valdimar Knútsson Danakonungur, f. 14 janúar 1131, d. 12 maí 1182.

Hann tók konungdóm í Danmörk eftir Svein Eiríksson 1157.

Foreldrar hans voru Knútur Eiríksson og  Ingilborg af Novgorod.

Sonur hans:

    a) Kristoff hertogi af Schleswig

K: 1157; Soffía Volodarsdóttir, börn þeirra:

    b) Knútur VI, Danakonungur, f. 1163, d.1202

    c) Valdimar II

    d) ónafngreind

    e) Rikisa,

    f) Soffía,

    g) Margrét, nunna í Hróarskeldu,

    h) María, nunna í Hróarskeldu,

    i) Ingiborg, f. um 1175

    j) Helena 

Ættfræðisíða Systu 25 febrúar 2001

Nafnaskrá