Filippus Sigurðsson

Filippus Sigurðsson, bóndi í Haga á Barðaströnd, f. 1408, á lífi 1489.

Faðir hans var Sigurður "fóstri" Þórðarson.

K: Gróa Ketilsdóttir, sonur þeirra:

    a) Gísli,

 

Ættfræðisíða Systu 5 mars 2001

Nafnaskrá

 

Forfeðratal Filippusar:

1. grein

1 Filippus Sigurðsson, bóndi í Haga á Barðaströnd, f. 1408, á lífi 1489.

2 Sigurður "fóstri" Þórðarson, f. um 1370, d. 1449. bóndi í Haga á Barðarströnd.

3 Þórður Gíslason, f. um 1330, d. 1404. bóndi á Haga á Barðaströnd.

4 Gísli Filippusson, f. um 1300, d. 1370. bóndi í Haga á Barðarströnd

5 Filippus Loftsson, f. um 1280, d. 1326. Bóndi í Haga á Barðarströnd.

6 Loftur Gíslason, f. (1250), d. 1302. bóndi á Bæ á Rauðasandi, - Kristín Filippusdóttir (sjá 2. grein)

7 Gísli Markússon, f. (1195), d. 15. júní 1258. Bóndi í Saurbæ á Rauðasandi. Mikill vinur Sturlunga og kom víða við í sögunni!! Átti marga launsyni, - Þórdís Gellisdóttir (sjá 3. grein)

8 Markús Gíslason, f. (1140), d. 1196. Bóndi í Saurbæ á Rauðasandi. - Ingibjörg Oddsdóttir (sjá 4. grein)

9 Gísli Þórðarson, f. (1100), d. um 1175. búsettur í Saurbæ - Guðríður Steingrímsdóttir (sjá 5. grein)

10 Þórður Úlfsson, f. (1070).

11 Úlfur Skeggjason, f. (1035). - Helga Eyjólfsdóttir (sjá 6. grein)

12 Skeggi Þórhallsson, f. (1000). - Guðrún Þorkelsdóttir (sjá 7. grein)

13 Þórhallur Eiðsson, f. (950). frá Ási.

14 Eiður Skeggjason, f. (920). bóndi að Ási í Hálsasveit Borgarfirði Nefndur "Laga-Eiður", var fóstursonur Þórðar"hræðu", sagður vitur, góðgjarn en fastur fyrir - Hafþóra Þorbergsdóttir (sjá 8. grein)

15 Skeggi Bjarnarson - Ingibjörg Hallbera Grímsdóttir

2. grein

6 Kristín Filippusdóttir, f. (1250). húsfreyja á Bæ á Rauðasandi.

7 Filippus Sæmundarson, f. um 1205. Goði i Odda, launsonur Sæmundar, - Þórdís Flosadóttir (sjá 9. grein)

8 Sæmundur Jónsson - Ingveldur Indriðadóttir.

3. grein

7 Þórdís Gellisdóttir, f. (1205). húsfreyja á Saurbæ

8 Gellir Þorsteinsson, f. um 1170. Bóndi í Flatey á Breiðafirði - Vigdís Sturludóttir (sjá 10. grein)

9 Þorsteinn Gyðuson, f. (1145), d. 1190. Bóndi í Flatey.

10 Ónefndur, f. um 1115. annaðhvort Gellir eða Gyðja Þorsteinsbörn.

11 Þorsteinn Gellisson, f. (1070). bóndi á Fróðá á Snæfellsnesi - Steinvör Þorsteinsdóttir (sjá 11. grein)

12 Gellir Bölverksson, f. (1020). Lögsögumaður.

13 Bölverkur Eyjólfsson, f. um 990. lögsögumaður, - Ísgerður Þorsteinsdóttir (sjá 12. grein)

14 Eyjólfur "grái" Þórðarson

 4. grein

8 Ingibjörg Oddsdóttir, f. (1145). húsfreyja í Bæ.

9 Oddur Álason, f. (1110). Bóndi á Söndum í Dýrafirði.

10 Áli Þorvarðsson, f. (1080).

 5. grein

9 Guðríður Steingrímsdóttir, f. (1100). húsfreyja í Bæ.

10 Hallbera Bárðardóttir, f. (1080). húsfreyja - Steingrímur, f. (1070). Ísa-Steingrímur

11 Bárður "svarti" Atlason

6. grein

11 Helga Eyjólfsdóttir, f. (1040).

12 Eyjólfur Snorrason, f. (1018). Bóndi á Lambastöðum á Mýrum.

13 Snorri "góði" Þorgrímsson - Hallfríður Einarsdóttir

 7. grein

12 Guðrún Þorkelsdóttir, f. (1000).

13 Þorkell Brandsson, f. (970).

14 Brandur Þorgrímsson, f. (940). búsettur i Krossanesi, frá Staðarfelli, - Þórhildur Sölvadóttir, f. um 950.

15 Þorgrímur "þöngull" Kjarlaksson, f. um 910. Goðorðsmaður að Staðarfelli - Þórhildur Þórðardóttir (sjá 13. grein)

16 Ástríður Hrólfsdóttir, f. (880) - Kjarlakur "gamli" Björnsson

17 Hrólfur - Öndótt Ölvisdóttir

 8. grein

14 Hafþóra Þorbergsdóttir, f. (920). húsfreyja í Ási í Hálsasveit

15 Þorbergur "kornamúla" Þorkelsson, f. (870). bóndi í Ási í Hálsasveit. - Ólöf "elliðaskjöldur" Ófeigsdóttir (sjá 14. grein)

16 Þorkell "kornmúli", f. (840). landnámsmaður í Ási Hálsasveit.

9. grein

7 Þórdís Flosadóttir, f. (1200).

8 Flosi Bjarnason - Ragnhildur Barkardóttir

 10. grein

8 Vigdís Sturludóttir, f. um 1180. húsfreyja í Flatey í Breiðafirði.

9 Sturla Þórðarson - Guðný Böðvarsdóttir.

 11. grein

11 Steinvör Þorsteinsdóttir, f. (1075). húsfreyja á Fróðá.

12 Þorsteinn Arason, f. (1045).

13 Ari Þorgilsson - Guðrún Ljótsdóttir.

 12. grein       

13 Ísgerður Þorsteinsdóttir, f. (990).

30 Þorsteinn Oddleifsson 

 13. grein

15 Þórhildur Þórðardóttir, f. um 920. húsfreyja að Staðarfelli.

16 Þórður "gellir" Ólafsson - Hróðný Skeggjadóttir.

 14. grein

15 Ólöf "elliðaskjöldur" Ófeigsdóttir, f. (880). húsfreyja í Ási í Hálsasveit

16 Ófeigur - Ásgerður Asksdóttir.

 

Nafnaskrá