Kristín Eyjólfsdóttir

Kristín Eyjólfsdóttir, var fædd um 1515. Kristín var biskupsfrú í Skálholti. Kristín varð ekki gömul og giftist Gísli biskup aftur. 

Foreldrar hennar voru Eyjólfur mókollur Gíslason og Helga Þorleifsdóttir. 

M: Gísli Jónsson, börn þeirra:

    a) Árni Gíslason, f. 1549, d. 23. des. 1621. Prestur í Holti undir Eyjafjöllum 

    b) Stefán Gíslason, f. 1545

 

Ættfræðisíða Systu 3 febrúar 2001

Nafnaskrá