NoregskonungarÍ Flateyjarbók er að finna lista yfir þá konunga sem réðu ríkjum í Noregi næst á eftir Haraldi hárfagra. Listinn lítur þá einhvernveginn svona út: (Athugið að í flestum tilfellum eru nöfnin eins stafsett og þau voru í þessu eintaki af Flateyjarbók, sem þau eru tekin upp úr). 1 Haraldr hinn hárfagri Hálfdansson 2 Eirekr blóðöx Haraldsson 4 Haraldur gráfeldr 5 Hákon blótjarl ríki, konungur Noregs frá því um 974, dáinn 994. 6 Ólafur Tryggvason 7 Eirekr jarl, Sveinn jarl og Hákon jarl 8 Ólafur helgi Haraldsson 9 Sveinn Alfífuson óforsynjukonungr og Knútur hinn ríki 10 Magnús ríki Ólafsson 11 Haraldur harðráði 12 Ólafur hinn kyrri og Magnús II Haraldsson 13 Magnús berbeinn Ólafsson kyrra og Hákon Þórisfóstri 14 Sigurðr Jórsalafari, Eysteinn og Ólafr 15 Haraldr gillikristr Magnússon berbeins, Magnús blindi og Sigurður slembidjákn 16 Ingi krypplingr, Eysteinn og Sigurður munnur Haraldsson 17 Hákon herðibreiðr 18 Magnús Erlingsson og Eysteinn birkibeinn 19 Sverrir magnús og margir lygikonungr um hanns daga. 20 Hákon harmdauði, 21 Ingi Bárðarson og Erlingur steinveggr og Philippus Baglakonungur 22 Hákon ungi jafnframt Hákon gamli faðir hans 23 Magnús lagabætir Hákonarson, sá er sendi lögbókina Jónsbók til Íslands 24 Eirekr og Magnús 25 Hákon háleggr,
Aðrir konungar þessa tímabils sem þó eru ekki taldir til í Flateyjarbók: 26 Guðröður Eiríksson, konungur í Noregi, dáinn 999. Foreldrar hans voru Eiríkur blóðöx og Gunnhildur Össurardóttir. 28 Erlingur Eiríksson, konungur í Noregi, dáinn um 963. Foreldrar hans voru Eiríkur blóðöx og Gunnhildur Össurardóttir. 29 Magnús Erlendsson jarl, jarl í Noregi frá 1108, dó 16 apríl 1117. Foreldrar hans voru Erlendur II Þorfinnsson jarl af Orkneyjum og Þóra Sumarliðadóttir. 30 Magnús Haraldsson, Faðir hans var Haraldur gilli Magnússon. 31 Guttormur Sigurðsson, Konungur í Noregi frá 1204, dó 11 ágúst 1205. Faðir hans var Sigurður lávarður Sverrisson.
Aðrir konungar í Noregi fyrr eða síðar: Ólafur Geirstaðaálfur Guðröðsson .................................................................................................. Ættfræðisíða Systu. Gestabókin Nafnaskráin Nýjungar Ættfræðisíða Systu 27 Nóvember 2000, http://www.islandia.is/systah/noregskonungar.htm |
|