Ólafur Hákonarson
Ólafur Hákonarson var tíu vetra er faðir hans andaðist. Konungur yfir Noregi, Danmörku og öllum þeim skattlöndum er þar liggja til og réttur erfingi Svíaríkis.
Foreldrar Ólafs voru Hákon Magnússon og Margreta dóttir Valdimars Danakonungs.
Ólafur Hákonarson |
Hákon Magnússon | Magnús góði Eireksson | Ingibjörg Hákonardóttir |
Eirekur langi, hertogi | |||
Margreta Valdimarsdóttir | Valdimar Danakonungur | ||
Ættfræðisíða Systu, 10 febrúar 2001