Rögnvaldur mćrajarl Eysteinsson

Rögnvaldur mćrajarl Eysteinsson, dáinn um 894.

Foreldrar hans voru Eysteinn glumra Ívarsson og Ástríđur Rögnvaldsdóttir.

Barnsmóđir: Gróa, börn ţeirra:

    a) Hallađur jarl í Orkneyjum,

    b) Torf-Einar jarl í Orkneyjum

    e) Hrollaugur,

K:  Ragnhildur Hrólfsdóttir. börn ţeirra:

    f) Ívar,

    g) Göngu-Hrólfur hertogi í Normandí.

    h) Ţórir jarl ţegjandi,

Rögnvaldur Mćrajarl var hinn mesti ástvin Haralds konungs og konungur virti hann mikils.

Ţá er Haraldur konungur var fertugur ađ aldri ţá voru margir synir hans vel á legg komnir. Ţeir voru allir bráđgervir. Kom ţá svo ađ ţeir undu illa viđ er konungur gaf ţeim ekki ríki en setti jarl í hverju fylki og ţótti ţeim jarlar vera smábornari en ţeir voru. 

Ţá fóru til á einu vori Hálfdan háleggur og Guđröđur ljómi međ mikla sveit manna og komu á óvart Rögnvaldi Mćrajarli og tóku hús á honum og brenndu hann inni viđ sex tigu manna. Ţá tók Hálfdan langskip ţrjú og skipađi og siglir síđan vestur um haf en Guđröđur settist ţar ađ löndum sem áđur hafđi haft Rögnvaldur jarl. 

En er Haraldur konungur spurđi ţetta ţá fór hann ţegar međ liđi miklu á hendur Guđröđi. Sá Guđröđur engan annan sinn kost en gefast upp í vald Haralds konungs og sendi konungur hann austur á Agđir. En Haraldur konungur setti ţá yfir Mćri Ţóri son Rögnvalds jarls og gifti honum Ólöfu dóttur sína er kölluđ var árbót. Ţórir jarl ţegjandi hafđi ţá ríki ţvílíkt sem haft hafđi Rögnvaldur jarl fađir hans. 

(Haraldar saga hárfagra)

Ćttfrćđisíđa Systu

Nafnaskrá