Rögnvaldur mćrajarl Eysteinsson
Rögnvaldur mćrajarl Eysteinsson, dáinn um 894.
Foreldrar hans voru Eysteinn glumra Ívarsson og Ástríđur Rögnvaldsdóttir.
Barnsmóđir: Gróa, börn ţeirra:
a) Hallađur jarl í Orkneyjum,
b) Torf-Einar jarl í Orkneyjum
e) Hrollaugur,
K: Ragnhildur Hrólfsdóttir. börn ţeirra:
f) Ívar,
g) Göngu-Hrólfur hertogi í Normandí.
Rögnvaldur Mćrajarl var hinn mesti ástvin Haralds
konungs og konungur virti hann mikils.
Ţá er Haraldur konungur var fertugur ađ aldri ţá voru margir synir hans vel á legg komnir. Ţeir voru allir bráđgervir. Kom ţá svo ađ ţeir undu illa viđ er konungur gaf ţeim ekki ríki en setti jarl í hverju fylki og ţótti ţeim jarlar vera smábornari en ţeir voru. (Haraldar saga hárfagra) |