Ragnheiður Eggertsdóttir

Ragnheiður Eggertsdóttir, húsfreyja í Ögri og í Saurbæ á Rauðasandi, var fædd um 1550 og dáin 6. ágúst 1642.

Foreldrar hennar voru Eggert Hannesson og Sesselja Jónsdóttir.

M: Magnús prúði Jónsson f. um 1525, börn þeirra:

    a) Jón eldri Magnússon f. 1566, 

    b) Ragnheiður Magnúsdóttir f. 1568, 

    c) Elín Magnúsdóttir f. (1570), 

    d) Sesselja Magnúsdóttir f. (1570), 

    e) Ari Magnússon f. 1571, 

    f) Björn Magnússon f. (1580), 

    g) Jón yngri Magnússon f. (1580) 

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá