Elín Magnúsdóttir

Elín Magnúsdóttir, sýslumannsfrú á Hóli í Bolungarvík. Hún er sums staðar nefnd "Helena". Hún var fædd um 1570, dáin maí 1638.

Foreldrar hennar voru Magnús "prúði" Jónsson og Ragnheiður Eggertsdóttir.

M: Sæmundur Árnason, f. um 1555, börn þeirra:

    a) Eggert Sæmundsson, f. um 1600. bóndi á Hóli í Bolungarvík og Sæbóli á Ingjaldssandi

    b) Guðrún Sæmundsdóttir f. (1600) 

    c) Magnús Sæmundsson, f. 1592

 

Ættfræðisíða Systu 10 mars 2001.

Nafnaskrá