Jón eldri Magnússon

Jón eldri Magnússon, sýslumaður í Haga á Barðaströnd, hann bjó að auki í Hvammi á Barðaströnd og víðar. Var síðasti Aðalsmaðurinn á Íslandi.

Foreldrar hans voru Magnús prúði Jónsson og Ragnheiður Eggertsdóttir.

K: Ástríður Gísladóttir, börn þeirra:

    a) Eggert d. 27.08.1656

    b) Sigurður í Rauðsdal

    c) Margrét Jónsdóttir, f. um 1620, d. 1688. Húsfreyja í Holti í Öndundarfirði,

    d) Magnús Jónsson f. 1600, d. 24. apríl 1675. Sýslumaður í Haga og Miðhlíð á Barðaströnd.

    e) Jórunn Jónsdóttir f. 1603 

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá