Magnús V Erlingsson

Magnús V Erlingsson, fæddur 1156, konungur í Noregi frá því u.þ.b. 1161, dáinn 15 júní 1184. Hann varð konungur aðeins 5 vetra gamall og tók við ríki Inga konungs.

Magnús konungur var léttlátur og leikinn, gleðimaður mikill og kvinnamaður mikill.

Foreldrar hans voru Erlingur skakki Ormsson og Kristína Sigurðardóttir, konungs.

K: Ásríður Björnsdóttir.

 

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá

Tenglar:

MAGNÚSS SAGA ERLINGSSONAR