Kristína Sigurðardóttir

Kristína Sigurðardóttir, konungsdóttir, d. 1178.

Foreldrar hennar voru Sigurður Jórsalafari Magnússon og Málfríður Haraldsdóttir.

M: Erlingur skakki Ormsson. Erlingur skakki átti fjóra frillusonu. Einn hét Hreiðar, annar Ögmundur, þeir voru sér um móður, þriðji Finnur, fjórði Sigurður. Þeirra móðir var Ása hin ljósa. Börn Kristínu og Erlings: 

    a) Magnús 5

    b) Ragnhildur, var gift Jóni Þorbergssyni af Randabergi.

Barnsfaðir: Sigurður munnur Haraldsson, börn þeirra:

        c) Haraldur,

        d) Sigurður, sonur hans var Haraldur.

Kristín fór af landi með þeim manni er Grímur rusli var kallaður. Þau fóru út í Miklagarð og voru þar um hríð og áttu þau börn nokkur.

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá