Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson bóndi og Lögréttumaður í Rauðsdal á Barðaströnd. 

Foreldrar hans voru Jón eldri Magnússon og Ástríður Gísladóttir.

K: Herdís Ásgeirsdóttir, sonur þeirra:

    a) Ásgeir Sigurðsson

 

Ættfræðisíða Systu, 7 febrúar 2001

Nafnaskrá