Ingi II Bárðarson

Ingi Bárðarson, fæddur 1185, konungur í Noregi frá 1204, dáinn 23 apríl 1217. 

Foreldrar hans voru Bárður af Reyn Guttormsson og Sesselja Sigurðardóttir.

K: Syrid

        a) Guttormur

 

Forfeðratal Inga:

1. Ingi konungur

2. Bárður af Reyn Guttormsson, kona hans var Sesselja Sigurðardóttir.

3. Guttormur Ásólfsson á Reini.

4. Ásólfur Skúlason á Reini, kona hans var Þóra Skoftadóttir, Ögmundssonar.

5. Guðrún Nefsteinsdóttir, hennar maður var Skúli konungsfóstri.

6. Ingiríður Sigurðardóttir.

7. Sigurður sýr Haraldsson og k.h. Ásta Guðbrandsdóttir

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá