Magnús Sæmundsson

Magnús Sæmundsson, sýslumaður Hóli og Ingjaldssandi, f. 1592, d. 7 nóvember 1635.

Foreldrar hans voru Elín Magnúsdóttir og Sæmundur Árnason.

K: Sigríður Þorleifsdóttir, f. 1601, d. 22 október 1672, sonur þeirra:

    a) Sæmundur Magnússon, f. um 1634.

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá