Þorkatla Magnúsdóttir

Þorkatla Magnúsdóttir, húsfreyja í Holti í Önundarfirði.

Foreldrar hennar voru Magnús Snæbjarnarson og Helga Jónsdóttir.

M: Jón Ásgeirsson, f. 4 ágúst 1740, börn þeirra:

    a) Ásgeir,

    b) Þórdís, móðir Jóns Sigurðssonar forseta.

    c) Helga, 

Barnsfaðir: Þorkell Bjarnason, barn þeirra:

    d) Karítas f. 4 desember 1794 en hún var tekin í fóstur af móður afa sínum og ömmu. Karítas fór seinna til Þórdísar systur sinnar á Hrafnseyri og átti þar lengi heima.

Ættfræðisíða Systu 12 mars 2001

Nafnaskrá