Magnús lagabćtir Hákonarson

Magnús lagabćtir Hákonarson, fćddur 1238, varđ konungur í Noregi 1263, dáinn 9 maí 1280. Umbótasinnađur og friđsamur.

Foreldrar hans voru Hákon gamli Hákonarson og Margrét Skúladóttir.

Hann sendi lögbókina Jónsbók til Íslands.

K: (11 sept. 1261) Ingiborg Eiríksdóttir af Danmörku, 

        a) Eiríkur II Noregskonungur,

        b) Hákon háleggur Noregskonungur,

        c) Ólafur, f. 1262,

        d) Magnús, f. 1264.

 

Ćttfrćđisíđa Systu 28 desember 2000.

Nafnaskrá