Eiríkur II Magnússon

Eiríkur II Magnússon, fæddur 1267, konungur í Noregi frá 1280, dó 15 júlí 1299. 

Foreldrar hans voru Magnús lagabætir og Ingiborg af Danmörku.

K1: (31 ágúst 1281) Margrét af Skotlandi,

        a) Margrét Skotadrotning, f. 1282,

K2: (1293) Isabella Bruse

        b) Ingiborg,

 

Ættfræðisíða Systu 28 desember 2000.

Nafnaskrá