Magnús II Haraldsson

Magnús II Haraldsson, fæddur 1049, varð konungur í Noregi 1066, dáinn 28 apríl 1069. 

Foreldrar hans voru Haraldur harðráði Sigurðsson og Þóra Þorbergsdóttir.

Barn hans:

        a) Hákon Noregskonungur, f. 1069

 

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá