Hákon Þórisfóstri Magnússon

Hákon Þórisfóstri Magnússon, fæddur um 1069, Noregskonungur frá 1093, dáinn í febrúar 1095. 

Hákon konungur varð maður vel hálfþrítugur að aldri. Hann hefir höfðingja verið einn ástsælastur í Noregi af allri alþýðu.

Faðir hans var Magnús II Haraldsson Noregskonungur.

 

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá