Halldóra Tumadóttir

Halldóra Tumadóttir húsfreyja á Grund í Eyjarfirði, var fædd um 1180. 

M: Sighvatur Sturluson, dóttir þeirra: 

    a)  Steinvör Sighvatsdóttir.

 

Forfeður Halldóru Tumadóttur

1. Halldóra Tumadóttir,

2. Tumi Kolbeinsson, f. ca 1125, d. 1184, seinni kona hans var Þuríður Gissurardóttir.

3. Kolbeinn "kaldaljós" Arnórsson, f. ca 1090, d. 1166, kona hans var Guðrún Daðadóttir.

4. Arnór Ásbjarnarson, kona hans var Guðrún Daðadóttir.

5. Ásbjörn Arnórsson, kona hans var Ingunn Þorsteinsdóttir.

6. Arnór Arngeirsson,

7. Arngeir Böðvarsson,

8. Arnfríður Sleitu-Björnsdóttir húsfreyja í Viðvík, hennar maður var Spak-Böðvar Öndóttsson,

9. Sleitu-Björn Hróarsson, landnámsmaður á Sleitubjarnarstöðum í Kolbeinsdal í Skagafirði og í Saurbæ.

10. Gróa Herfinnsdóttir,

11. Herfinnur Þorgilsson, frá Svíþjóð, kona hans var Halla Héðinsdóttir.

12. Þorgils Gormsson,

 

Ættfræðisíða Systu 28 janúar 2001

Nafnaskrá