Hkon gi Haraldsson

Hkon gi Haraldsson, einnig nefndur Hkon Aalsteinsfstri, var fddur um 920, tk konungdm 933, dinn 959. 

Hann var fstraur af Aalsteini konungi Englandi.

Aalsteinn konungur lt skra Hkon og kenna rtta tr og ga siu og alls konar kurteisi. Aalsteinn konungur unni honum svo miki, meira en llum frndum snum, og t fr unni honum hver maur er hann kunni. Hann var san kallaur Aalsteinsfstri. Hann var hinn mesti rttamaur, meiri og sterkari og frari en hver maur annarra. Hann var vitur og orsnjallur og vel kristinn.

Aalsteinn konungur gaf Hkoni sver a er hjltin voru r gulli og mealkaflinn en brandurinn var betri. ar hj Hkon me kvernstein til augans. a var san kalla Kvernbtur. a sver hefir best komi til Noregs. a tti Hkon til dauadags.

Foreldrar hans voru Haraldur hrfagri og ra Morsturstng. 

Barn hans:

        a) ra

er Haraldur konungur var nr sjrum gat hann son vi konu eirri er ra er nefnd Morsturstng. Hn var sku r Morstur. Hn tti ga frndur. Hn var frndsemistlu vi Hra-Kra. Hn var kvinna vnst og hin frasta. Hn var kllu konungsambtt. Voru margir eir konungi lskyldir er vel voru ttbornir, bi karlar og konur. S var siur um gfugra manna brn a vanda menn mjg til a ausa vatni ea gefa nafn.

En er a eirri stefnu kom er ru var von a hn mundi barn ala vildi hn fara fund Haralds konungs. Hann var norur Sheimi en hn var Morstur. Hn fr norur skipi Sigurar jarls. au lgu um nttina vi land. ar l ra barn uppi hellunni vi bryggjuspor. a var sveinbarn.

Sigurur jarl js sveininn vatni og kallai Hkon eftir fur snum Hkoni Hlaajarli. S sveinn var snemma frur og mikill vexti og mjg lkur fur snum. Haraldur konungur lt sveininn fylgja mur sinni og voru au a konungsbum mean sveinninn var ungur.

(Haraldar saga hrfagra)

 

ttfrisa Systu

Nafnaskr

Tengill:

HKONAR SAGA AALSTEINSFSTRA