Sverrir magnús Sigurðsson

Sverrir magnús Sigurðsson, fæddur u.þ.b. 1152, konungur í Noregi frá því um 1177, dáinn 9 mars (eða febrúar) 1202. 

Foreldrar hans voru Sigurður munnur Haraldsson og Gunnhildur.

K1: Ástríður Hróadóttir úr Færeyjum,

        a) Hákon III Noregskonungur,

        b) Sigurður lávarður,

        e) Ingiborg,

        f) Sesselja,

K2: (1185) Margrét Eiríksdóttir

        g) Kristína

        h) Erlingur

 

Ættfræðisíða Systu 28 desember 2000.

Nafnaskrá