Styrbjörn Ólafsson

Styrbjörn Ólafsson, f. 959, fórst í orustu 986.

Faðir hans var Ólafur Björnsson konungur í Svíþjóð frá 950.

K: Þyrí Haraldsdóttir, foreldrar hennar voru Guðríður Ólafsdóttir og Haraldur Blátönn Gormsson , börn þeirra:

    a) Björn,

    b) Þorgils,

Ættfræðisíða Systu, 3 mars 2001

Nafnaskrá