Snælaug Guðnadóttir
Snælaug Guðnadóttir, húsfreyja á Urðum, fædd um 1430.
Foreldrar hennar voru Guðni Oddsson f. (1405) og Þorbjörg Guðmundsdóttir f. (1405).
M: Eyjólfur Arnfinnsson f. (1415), börn þeirra:
a) Þorbjörg Eyjólfsdóttir f. (1445),
b) Margrét Eyjólfsdóttir f. (1445),
c) Kristín Eyjólfsdóttir f. (1450)