Snæbjörn Pálsson
Snæbjörn Pálsson, bóndi og lrm á Sæbóli á Ingjaldssandi Ísafjarðarsýslu, d. 1767, var þekktur á málaferlum sínum og nefndur Mála-Snæbjörn.
Foreldrar hans voru Gróa Markúsdóttir og Páll Torfason.
K1: Kristín Magnúsdóttir, f. 1674, börn þeirra:
a) Hákon Snæbjarnarson, Prestur.
b) Markús Snæbjarnarson,
c) Magnús Snæbjarnarson, prestur á Söndum,
K2: Ástríður Sigurðardóttir, börn þeirra:
d) Torfi Snæbjarnarson, f. fyrir 1750,
e) Gróa Snæbjarnardóttir,
f) Kristín Snæbjarnardóttir,
Ættfræðisíða Systu 12 mars 2001