Jón ríki Magnússon

Jón ríki Magnússon, lögréttumaður og bóndi á Svalbarði við Eyjafjörð, fæddur 1480, dáinn 1564.

Foreldrar hans voru Magnús Þorkelsson f. 1440 og Kristín Eyjólfsdóttir f. (1450).

Sonur hans: 

    a) Kolbeinn 'klakkur' Jónsson f. (1540).

K: Ragnheiður á rauðum sokkum Pétursdóttir f. um 1494, börn þeirra:

    a) Steinunn Jónsdóttir f. um 1513, 

    b) Sólveig Jónsdóttir f. um 1520, 

    c) Magnús prúði Jónsson f. um 1525, 

    d) Páll Jónsson f. (1538), 

    e) Sigurður Jónsson f. (1540) 

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá