Jón ríki Magnússon
Jón ríki Magnússon, lögréttumaður og bóndi á Svalbarði við Eyjafjörð, fæddur 1480, dáinn 1564.
Foreldrar hans voru Magnús Þorkelsson f. 1440 og Kristín Eyjólfsdóttir f. (1450).
Sonur hans:
a) Kolbeinn 'klakkur' Jónsson f. (1540).
K: Ragnheiður á rauðum sokkum Pétursdóttir f. um 1494, börn þeirra:
a) Steinunn Jónsdóttir f. um 1513,
b) Sólveig Jónsdóttir f. um 1520,
c) Magnús prúði Jónsson f. um 1525,
d) Páll Jónsson f. (1538),
e) Sigurður Jónsson f. (1540)