Jólakrans

Það sem þarf:

·        2 Pappa diskar

·        Heftari

·        Garland

·        Límband

·        Lím

·        Borði 

Leiðbeiningar:

Klippið miðjuna úr báðum pappadiskunum. Leggið saman diskana þannig að brúnirnar snertist og botninn snúi út. Heftið brúnirnar saman. Það er hægt að nota hvaða lit af garland sem þú vilt, en það þarf að vera minst 4 fet, en lengra er betra! Límið með límbandinu enda garlandsins inn í miðju diskanna. Vefjið nú garlandið um hringinn sem diskarnir mynda og þekið diskana alveg. Þegar þú kemur aftur að þeim stað sem þú birjaðir límið þá enda garlandsins varlega niður í miðjugatið. Strjúkið garlandið svo það ýfist lítillega. Bindið slaufu úr borðanum og límið varlega á kransinn, það má líka skreyta kransinn með litlu skrauti, sælgæti eða útklipptum jólamyndum ef þú vilt.

 

 

Jólaföndur / Jólasíða Systu, sköpuð 24 október 2003