Hákon jarl Sigurđsson

Hákon jarl Sigurđsson, var kvinnamađur mikill og átti mörg börn.

Foreldrar Bergljót Ţórisdóttir og Sigurđur jarl Hákonarson.

Barnsmóđir: ónefnd kona lítillar ćttar, sonur ţeirra:

    a) Eiríkur jarl

K: Ţóra, dóttir Skaga Skoftasonar, hún var allra kvinna fríđust, börn ţeirra:

    b) Sveinn jarl

    c) Hemingur

    d) Bergljót, er síđan átti Einar ţambarskelfir.

Börn hans:

    e) Ragnhildur, hún var gift Skofta Skagasyni bróđur Ţóru.

    f) Erlendur

Ćttfrćđisíđa Systu

Nafnaskrá