Guðmundur ríki Arason
Guðmundur
var sýslumaður og bjó á Reykhólum en hafði bú víðar. Hann var sýslumaður
Húnavatnsþings frá 1422.Hann var fjármálamaður mikill og ríkur mjög,
einn auðugastimaður landsins sem uppi hefur verið. Hann erfði miklar eignir
og jók þær svo. Hann fór jafnvel með ránum um sýslu sína. Varð af því
óvild með honum og mági hanns og lét Einar Þorleifsson hirðstjóri dæma
hann útlægan 1446 og eignir hanns felldar undir konung og keypti Björn ríki
eigurnar, varð af mikið þjark. Guðmundur andaðist í útlegð á Englandi.
Foreldrar hans voru Ari Guðmundsson, f. um 1364, d. 1423, Sýslumaður á Reykhólum. og Ólöf Þórðardóttir húsmóðir á Reykhólum.
Ættfræðisíða Systu 7 mars 2001