Gormur gamli Knútsson

Gormur gamli af Jótlandi Knútsson konungur í Danmörku, f. ca. 840, konungur frá um 899, dáinn 936.

Faðir hans var Hörða-Knútur Sigurðsson.

K: Þyrí Danmarkarbót Klakksdóttir, börn þeirra:

    a) Haraldur "Blátönn"

    b) Knútur "Danaást", d. um 940, sonur hans var Gull-Haraldur sem drepinn var um 960.

 

Ættfræðisíða Systu, 3 mars 2001

 

Nafnaskrá