Gísli Ólafsson

Gísli Ólafsson prestur í Sauđlauksdal, var fćddur 17. febr. 1777 í Múla viđ Ţorskafjörđ.

Foreldrar hans voru Ólafur Ólafsson og Guđrún Einarsdóttir. 

K: 13. sept. 1810; Sigríđur Magnúsdóttir frá Stórholti í Saurbć,

Alls voru börn ţeirra 16 upp komust:

a) Benidikt, bókbindari í Danm.

b) Valgerđur, ađ Látrum.

c) Sólveig átti Jóhannes Ţórđarsson frá Hjarđarfelli.

d) Sćunn, átti Hinrik Guđlaugsson frá Kvígindisdal.

e) Guđfinna, húsfreyja í Tungu í Tálkanfirđi.

f) Málfríđur, í Höfđadal.

g) Ólafur, Bókbindari í Bonn.

h) Frúgit, í Rifgirđingum.

i) Ţuríđur, húsfreyja á Klúku í Arnarfirđi.

j) Gróa, átti 2 launbörn.

k) Jóhanna Benta Kristjana, á Geirseyri.

l) Sigurđur Gíslason Bókbindari í Botni í Patreksfirđi.

Ćttfrćđisíđa Systu

Nafnaskrá