Finnbogi Einarsson

Finnbogi Einarsson, prestur á Grenjaðarstað og ábóti á Munkaþverá, fæddur um 1470, dáinn 1519.

Foreldrar hans voru Einar Benediktsson og Guðrún Torfadóttir.

Lagskona: Ingveldur Sigurðardóttir, dóttir þeirra:

    a) Guðrún, f. um 1510.

Ættfræðisíða Systu, 4 mars 2001

Nafnaskrá