Eiríkur sigursæli Björnsson

Eiríkur sigursæli Björnsson, Svíakonungur. Konungur frá 980, dáinn 995.

Faðir hans var Björn Eiríksson.

K1: Gunnhildur Búrisláfsdóttir

K2: Sigríður drottning hin stórlátadóttir þeirra

    a) Hólmfríður

Sonur hans með annari hvorri þeirra:

    b) Ólafur Svíakonungur, 

 

Ættfræðisíða Systu, 25 febrúar 2001

Nafnaskrá