Sæmundur Jónsson
Sæmundur Jónsson, goðorsmaður í Odda, f. 1154, d. 7 nóvember 1222. Erfði ríki og vindsældir föður síns og naut manna mestu virðingar á Íslandi.
Foreldrar hans voru Jón Loftsson og Halldóra Brandsdóttir.
K1: Yngvildur Indriðadóttir, börn þeirra:
a) Haraldur Sæmundarson f. um 1195,
b) Andrés Sæmundsson f. um 1200,
c) Vilhjálmur Sæmundarson f. (1200),
d) Filippus Sæmundarson f. (1205)
K2: Valgerður Jónsdóttir, börn þeirra:
e) Sólveig Sæmundardóttir f. (1200),
f) Ragnhildur Sæmundardóttir f. (1202)
Barnsmóðir: Þorbjörg, börn þeirra:
g) Björn Sæmundarson f. (1200),
h) Helga Sæmundardóttir f. (1200),
Börn hans:
j) Páll Sæmundarson f. (1170),
k) Margrét Sæmundardóttir f. (1180)
Ættfræðisíða Systu, 13 febrúar 2001