Ari Magnússon

 
Ari Magnússon, sýslumaður í Ögri, var fæddur 1571, og dáinn 11 október 1652.
 
Foreldrar hans voru Magnús prúði Jónsson og
Ragnheiður Eggertsdóttir
.

K: 1594;
Kristín Guðbrandsdóttir, f. 1574.
Börn þeirra:
          a) Magnús, f. 1599,
          b) Þorlákur, f. (1600),
          c) Halldóra, f. (1600),
          d) Jón, f. 19. október 1606.
 

Ættfræðisíða Systu, 8 mars 2001

Nafnaskrá