Véladagbók Skipsbóka á Ísafirđi gefin út í 18. skiptiđ mynd: bb.is Guđmundur Einarsson (lengst til hćgri) á heimavelli í Menntaskólanum á Ísafirđi.
bb.is | 04.12.03 | 11:08 Út eru komnar ţrjár bćkur eftir Guđmund Einarsson, kennara viđ Menntaskólann á Ísafirđi. Um er ađ rćđa véladagbók sem nú kemur í út í 18. skiptiđ en hún hefur veriđ gefin út á hverju ári frá 1986. Ađ sögn Guđmundur hefur hún tekiđ miklum breytingum á ţessum árum en heildarsvipurinn er sá sami. Skipsdagbók hans hefur veriđ endurprentuđ en hún kom fyrst út áriđ 2000 og er ćtluđ skipstjórnarmönnum í strandsiglingum. Báđar bćkurnar eru háđar reglugerđum frá samgönguráđuneyti.
Ţá hefur veriđ endurútgefin bátadagbók sem einnig kom út áriđ 2000. Guđmundur segir hana ćtlađa minni bátum, undir 24 metrum ađ lengd,en notagildi hennar lúti bćđi ađ vélbúnađi og siglingu. Í byrjun nćsta árs er fyrirhugađ ađ gefa út kennslubók í vélfrćđi.
Guđmundur Einarsson var lengi yfirvélstjóri á bátum og togurum en fór í land áriđ 1989 og hefur síđan kennt vélstjórnarfrćđi viđ Menntaskólann á Ísafirđi. Hann veitir nú vélstjórnardeild skólans forstöđu. Skipsbćkur, fyrirtćki Guđmundar og Ólafar Veturliđadóttur konu hans, selja bćkur ţessar um allt land.
kristinn@bb.is
Þetta skrifaði Steingr?mur Gu?mundsson klukkan 11:22 AM
Sjávarútvegssýningin Dagbćkurnar eru til sýnis í bás Skerplu á Sjávarútvegssýningunni, í nýja íţróttahúsinu í Kópavogi um nćstu helgi. Skerpla selur bćkurnar í netverslun.
Međ kveđju Útgefandi
Þetta skrifaði Steingr?mur Gu?mundsson klukkan 2:29 PM
Vefurinn tilbúinn Síđustu daga hefur vefurinn veriđ í prufu. Og eftir nokkrar uppfćrslur er hann tilbúinn til notkunar.
Þetta skrifaði Steingr?mur Gu?mundsson klukkan 6:34 PM
Nýr vefur opnađi í dag Í dag opnađi nýr vefur Skipsbóka. Umsjón međ ţessari síđu er Steingrímur R. Guđmundsson.
Þetta skrifaði Gu?mundur Einarsson klukkan 10:14 PM
Ný vefur Á nćstu dögum opnar nýr vefur Skipsbóka. Veriđ er ađ hnýta síđustu hnútana.
Þetta skrifaði Steingr?mur Gu?mundsson klukkan 9:33 AM