Fróđleikur
Lögin
Nauđsyn á skráningu vissra hluta um borđ í skipi er talin svo mikil,
ađ sett hafa veriđ lög um hana. Samanber lög nr. 34/1985.
Samgönguráđherra setur síđan reglugerđir byggđar á fyrrnefndum lögum.
Útdráttur úr reglum nr. 138 /
1986 og 183 / 1987 um skipsbćkur:
1. grein
Öll skip skulu halda leiđarbók,
nema fiskiskip og skip, sem vinna ađ sérstökum og stađbundnum verkefnum, svo
sem sanddćluskip og dýpkunarskip. Ţau skip, sem eigi er skylt ađ halda leiđarbók
samkvćmt framansögđu, skulu halda dagbók, séu ţau 12 rúmlestir og stćrri.
Öll skip, sem eru 24 metrar ađ lengd eđa lengri, skulu auk ţess halda véladagbók.
Um fjarskiptabćkur fer eftir ákvćđum í reglum um radíobúnađ og
fjarskipti á skipum nr. 813 / 1981 ásamt öllum ţeim sérákvćđum, sem sett
kunna ađ verđa um ţađ efni.
4. grein
Skipstjóri hefur yfirumsjón međ
fćrslu skipsbóka og ábyrgist ţćr, en viđkomandi yfirmenn annast fćrslur
og ábyrgjast, ađ rétt sé skráđ. Sama gildir um sjálfrita, eftir ţví sem
viđ getur átt.
Skipstjóri skal sjá um, ađ í
skipsbćkur sé skráđ af nákvćmni allt er máli skiptir á viđkomandi sviđi,
og ađ opinberum leiđbeiningum eđa skýrsluformum sé fylgt. Hann skal eigi
sjaldnar en á mánađarfresti kanna ađrar skipsbćkur og ritar hann í bćkurnar,
ađ skođun hafi fariđ fram. (Tilvitnun lýkur)
Athugiđ ađ skipstjóri ber ađeins ábyrgđ á ţví ađ véladagbók sé fćrđ
samkćmt reglugerđ en yfirvélstjóri ábyrgist hvađ er fćrt.
Skipstjóri ţarf ekki ađ árita hverja opnu ţegar hann framkvćmir skođun á
véladagbók, ađeins til dćmis fćrslu 10. apríl og síđan aftur 10. maí.
Skipstjóri ţarf ekki ađ skođa hvađ er fćrt, ađeins hvort dagbókin sé fćrđ
reglulega.
|